Við elskum Guð
Við elskum fólk
Það eru allir velkomnir

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. (Matteusarguðspjall 22:37)

ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR
Read More
Hvar sem þú ert í lífinu, þá hefur þú tilgang. Í Veginum þá hjálpum við þér að verða sú manneskja sem Guð skapaði þig til.
KIRKJAN
Read More
Kirkjan er ekki bygging – kirkjan er fólk sem kemur saman um nafnið Jesús.
SAMKOMUR
Read More
Það eru samkomur hjá okkur alla sunnudaga kl. 17:00
Previous
Next
ÞAÐ ERU ALLIR VELKOMNIR

Hvar sem þú ert í lífinu, þá hefur þú tilgang. Í Veginum þá hjálpum við þér að verða sú manneskja sem Guð skapaði þig til.

KIRKJAN

Kirkjan er ekki bygging – kirkjan er fólk sem kemur saman um nafnið Jesús.

SAMKOMUR

Það eru samkomur hjá okkur alla sunnudaga kl. 17:00.

Vertu með í því sem er að gerast

Með appinu getur þú nálgast það sem er að gerast í kirkjunni, predikanir, viðburði og fleira. Þú getur tengst heimasíðu okkar, www.vegurinn.is og samfélagsmiðlum, facebook og instagram. Þú getur sent inn bænarefni, fengið áminningu um það sem er að gerast og margt fleira.

Hér eru Fjögur atriði sem hjálpa þér að vaxa í samfélagi við GUð

Hvar sem þú ert í lífinu þá hefur þú tilgang og skiptir máli. Við viljum hjálpa þér að verða sá einstaklingur sem Guð hefur skapað þig til að vera.

LESTU

Lestu í Biblíunni á hverjum degi. Byrjaðu í Jóhannesarguðspjalli og lestu einn kafla á dag.

SAMFÉLAG VIÐ GUÐ

Þú getur nálgast Guð á hverjum degi með bæn.

TAKTU ÞÁTT

Taktu þátt í staðbundinni kirkju sem kennir orð Guðs.

SEGÐU FRÁ

Segðu öðrum frá því hvað Guð hefur gert í þínu lífi.